9.1.2012 | 11:23
Ótrúlegt hvað ungir Sjálfstæðismenn eru fljótir að gleyma
Þeir gleyma ekki bara því að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn seldu veltengdum bankana.
Þeir gleyma líka að höft voru afnumin og pólitískt tengdir bankamenn þeirra keyrðu bankana í kaf og drógu okkur öll hin með.
Þeir horfðu örugglega á skaupið og eru búnir að gleyma því
og þeir horfðu kannski á þáttinn "Inside-Job" á RÚV og vilja líka gleyma því sem þar kom fram.
Það er góður eiginleiki heilans og eiginlega lífsnauðsynlegur, þ.e. að geta gleymt, annars væru margir að bilast á geði að þurfa að muna margar hörmungar lífs síns.
Sumt bara má ekki gleymast og þarf að grafa í stein fyrir suma til þess að minna fólk á.
dæmi: Helförin
dæmi: einkavinavæðing bankana, höfundar Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn
Þeir gleyma líka að höft voru afnumin og pólitískt tengdir bankamenn þeirra keyrðu bankana í kaf og drógu okkur öll hin með.
Þeir horfðu örugglega á skaupið og eru búnir að gleyma því
og þeir horfðu kannski á þáttinn "Inside-Job" á RÚV og vilja líka gleyma því sem þar kom fram.
Það er góður eiginleiki heilans og eiginlega lífsnauðsynlegur, þ.e. að geta gleymt, annars væru margir að bilast á geði að þurfa að muna margar hörmungar lífs síns.
Sumt bara má ekki gleymast og þarf að grafa í stein fyrir suma til þess að minna fólk á.
dæmi: Helförin
dæmi: einkavinavæðing bankana, höfundar Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn
Landflótti áfellisdómur yfir ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já og svo má minna á fáránlegann fjáraustur í jafnfáránlega aðildarumsókn að ESB, yfir 100.000.000 króna. Já þú last rétt yfir eitthundrað milljónir króna. Sem hefðu klárlega getað nýst heilbryggðiskerfinu, nú eða mæðrastyrksnefnd...
En... úúúpppssss...
það voru víst núverandi stjórnarflokkar sem gerðu það.
Gleymdi mér aðeins.
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 9.1.2012 kl. 11:53
Ja hérna,
Legg það ekki í vana minn að setja inn ummæli á bloggsíður, en nú get ég ekki orða bundist!
Að þú skulir líkja einkavæðingu bankanna við helförina?!
Vægast sagt ógeðslegt.
Þú ættir að hugsa þinn gang áður en þú heldur áfram að skrifa, því þú virðist ekki gera greinarmun á því þegar að íslensku bankarnir voru einkavæddir annars vegar, og hins vegar þegar að 6 milljónir gyðinga dóu.
Viðbjóðslegt
Hannes (IP-tala skráð) 10.1.2012 kl. 12:39
Hannes! Síðuhafi var að tala um hvað má ekki gleymast, hann var ekki að líkja þessu saman...
Mundu líka þriðja atriðið: Það þarf að hafa lesskilninginn í gangi áður en farið er að lesa flóknar setninagar og orð...
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 10.1.2012 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.